fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Horfir á leikina á HM á hverjum degi – ,,Áttum þetta skilið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero, leikmaður Tottenham, er enn ekki búinn að jafna sig eftir að Argentína vann HM í Katar.

Romero var hluti af argentínska landsliðinu sem vann mótið en í dag er hann mættur aftur til félagsliðsins og spilar vel.

Romero hefur þó ekki gleymt velgengninni og er duglegur að horfa á myndbönd af leikjum liðsins á HM.

,,Að mínu mati áttum við skilið að vinna HM, við vorum með frábæran hóp og höfum alltaf stefnt áfram saman,“ sagði Romero.

,,Í byrjun var þetta erfitt því ég var andlega mjög þreyttur. Við þurftum mikinn andlegan styrk á mótinu, meira en ég hef nokkurn tímann upplifað.“

,,Ég horfi á þetta á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“