fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Horfir á leikina á HM á hverjum degi – ,,Áttum þetta skilið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero, leikmaður Tottenham, er enn ekki búinn að jafna sig eftir að Argentína vann HM í Katar.

Romero var hluti af argentínska landsliðinu sem vann mótið en í dag er hann mættur aftur til félagsliðsins og spilar vel.

Romero hefur þó ekki gleymt velgengninni og er duglegur að horfa á myndbönd af leikjum liðsins á HM.

,,Að mínu mati áttum við skilið að vinna HM, við vorum með frábæran hóp og höfum alltaf stefnt áfram saman,“ sagði Romero.

,,Í byrjun var þetta erfitt því ég var andlega mjög þreyttur. Við þurftum mikinn andlegan styrk á mótinu, meira en ég hef nokkurn tímann upplifað.“

,,Ég horfi á þetta á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar