fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Potter vorkennir leikmanni Chelsea og skilur af hverju hann fór erlendis – ,,Þetta var mín ákvörðun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang sást óvænt á Ítalíu á föstudag ásamt fjölskyldu sinni á sama tíma og Chelsea spilaði við Fulham í úrvalsdeildinni.

Potter er ekki reiður út í Aubameyang sem fékk frí um helgina og var ekki valinn í leikmannnahóp liðsins í markalausu jafntefli á heimavelli.

,,Þetta var mín ákvörðun og þetta var erfið ákvörðun en stundum þarftu að taka þær,“ sagði Potter.

,,Einhver þurfti að sitja eftir, hann hefur ekki gert neitt rangt. Ég finn til með honum og skil af hverju hann er vonsvikinn.“

,,Hann brást við á réttan hátt, hann æfði mjög vel í kjölfarið. Hann fékk frí um helgina, þetta er frjáls heimur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ