fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Miðvörður á miðjuna hjá Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Victor Lindelof muni spila á miðju Manchester United á tímabilinu.

Lindelof er þekktastur fyrir störf sín í miðverði en hefur ekki heillað alla síðan hann kom frá Benfica árið 2017.

Lindelof þekkir það vel að spila sem djúpur miðjumaður en hann gerði það í Portúgal og þótti standa sig vel.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, veit af því og gæti notað Lindelof á miðjunni ef þess þarf.

,,Lindelof ólst upp sem sexa, hann var stjórnandi á miðjunni hjá Benfica og ég held að hann geti sinnt því hlutverki,“ sagði Ten Hag.

,,Við höfum reynt það á æfingu og kannski í einum leik. Ég vil líka að miðverðirnir mínir spili stundum á miðjunni svo við getum búið til öðruvísi stöður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu