fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Eitt sem Jóhann huggar sig við í leiðinlegu landslagi

433
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemning í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn þegar Halldór Gylfason, leikari, og Jóhann Alfreð, uppistandari og dómari í Gettu Betur, fengu sér sæti.

Jóhann er stuðningsmaður Tottenham en eins og flestir vita eru grannar þeirra í Arsenal á toppi deildarinnar og gengur flest í haginn. „Það er ekkert sérstaklega spennandi. Það mýkir þetta aðeins að það er hægt að bera virðingu fyrir Arteta og þeirra verkefni.

Ég er ánægður að það er ekki mikil þolinmæði hjá fótboltafélögum að gefa þjálfaranum smá tíma. Menn vildu sjá blóðið renna eftir að hann hafi verið þarna í nokkra mánuði. En þetta er þungt fyrir þá sem eru réttu megin í norður London.“

Halldór spurði þá hvort þessi rígur nái til Íslands. „Maður skoðar alveg hvar leikurinn er í dagatalinu. Það er samt ekki alveg sami blóðhiti og í London.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
Hide picture