fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir að samningi Özil hafi verið rift – Hættur í fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil er hættur í fótbolta samkvæmt blaðamanninum Yakup Cinar sem starfar í Tyrklandi.

Cinar sérhæfir sig í málum tyrknenska knattspyrnufélaga og segir að samningi Özil við Istanbul Basaksehir sé nú að vera rift.

Özil hefur þess vegna tekið ákvörðun um að hætta í fótbolta, 34 ára gamall.

Özil gekk í raðir Basaksehir í sumar eftir dvöl hjá Fenerbahce en hefur aðeins leikið sjö leiki í öllum keppnum.

Það hefur ekkert gengið hjá Özil hjá sínu nýja félagi en hann gerði garðinn frægan hjá bæði Real Madrid og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað