fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nunez: ,,Ég er ekki að spila vel hjá Liverpool“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann sé ekki að spila vel hjá félaginu eftir komu frá Benfica í sumar.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út á dögunum að hann vildi sjá meira frá Nunez sem er ansi villtur á velli.

Nunez veit sjálfur að hann geti gert mun betur og lofar stuðningsmönnum að hann sé að bæta sig á hverjum degi.

Nunez hefur til þessa skorað 10 mörk í 25 leikjum í öllum keppnum.

,,Ég held að hann vilji það sem hann sá mig gera hjá Benfica. Eins og leikirnir gegn Liverpool í fyrra, þar spilaði ég mjög vel,“ sagði Nunez.

,,Ég tel ekki að ég sé að spila mjög vel í dag en ég vil líka bæta mig og á hverjum degi. Klopp veit að minn styrkur er hraðinn og að komast í svæðin.“

,,Hann segir mér líka að ég þurfi að vera rólegri á velli og að ég þurfi að hreyfa mig meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt