Muri Lopez birti myndir af sér á dögunum í ansi athyglisverðum búningi.
Lopez er kærasta Lisandro Martinez, varnarmanns Manchester United. Þau eru bæði 25 ára gömul en hafa verið saman frá unglingsaldri.
Lopez hefur áður opinberað það að hún elski að klæðast einhvers konar búningum.
Á nýjustu myndunum er hún einmitt í karnival búningi.
Kærasti hennar er að eiga gott tímabil með United. Hann kom til félagsins í sumar frá Ajax.
Hér að neðan má sjá myndirnar sem um ræðir.