fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Manchester United velur at­hyglis­verðan á­fanga­stað fyrir sumarið – Munu menn standast freistinguna?

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 12:05

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun eyða hluta af undir­búnings­tíma­bili sínu fyrir næsta tíma­bil í Las Vegas í Banda­ríkjunum. Frá þessu greinir Daily Star.

Freistingarnar eru margar í Las Vegas, Borg syndanna, eins og hún er jafnan kölluð og þá hefur hún verið vin­sæll á­fanga­staður helstu knatt­spyrnu­manna heims í sumar­leyfum þeirra.

Í Las Vegas gefst leik­mönnum Manchester United kjörið tæki­færi til þess að sanna sig fyrir knatt­spyrnu­stjóranum Erik ten Hag.

Talið er að Manchester United muni mæta öðru fé­lagi úr ensku úr­vals­deildinni á heima­velli NFL liðsins Las Vegas Rai­ders.

Alls munu leik­menn og þjálfara­t­eymi Manchester Unti­ed dvelja í Banda­ríkjunum í þrjár vikur á undir­búnings­tíma­bilinu, bæði á austur- og vestur­ströndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur