fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Arsenal íhugar lokatilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 06:47

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­ráða­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal í­huga þessa stundina hvort fé­lagið muni leggja fram 75 milljóna punda til­boð auk bónus­greiðslna í Moises Ca­icedo, miðju­mann Brig­hton.

Frá þessu greinir The Times en hingað til hefur tveimur tilboðum Arsenal verið hafnað, og það fljótt.

Leikmannahópur Arsenal er þunnskipaður á miðjunni og reyna forráðamenn félagsins nú að ná inn miðjumanni fyrir lok félagsskiptagluggans.

Leikmaðurinn vill fara frá félaginu en félagið sjálft er ekki reiðubúið að láta hann fara á miðju tímabili.

Auk Caicedo hefur Arsenal verið orðað við Jorginho, miðjumann Chelsea undanfarinn sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“