Jóhann Már Helgason, sparkspekingur og viðskiptafræðingur, var gestur í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í kvöld en í þættinum var lögð áhersla á fjármálahlið knattspyrnunnar.
Málefni Chelsea og Juventus hafa verið mikið í umræðunni undanfarið og voru þau tækluð í þættinum.
Þá var einnig fjallað um þá peningamaskínu sem enska úrvalsdeildin er og yfirburðina sem hún hefur yfir aðrar deildir heimsins.
Þáttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: