fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Hákon Arnar sé ekki á förum frá Kaupmannahöfn – „Hann verður hér 1. febrúar“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir áhuga annarsstaðar frá ef marka má orð Jacob Neestrup, þjálfara FCK.

Í samtali við bold.dk á æfingasvæði FCK var Neestrup spurður út í stöðu Hákons Arnar sem hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og er Red Bull Salzburg í Austurríki sagt hafa lagt fram tilboð í leikmanninn, það fullyrðir vefsíðan Fótbolti.net

„Það hafa verið sögusagnir á kreiki en hann er ekki á förum. Hann verður enn hér 1. febrúar.“

Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar hefur verið á mála hjá FCK síðan árið 2019 en hann gekk til liðs við félagið frá ÍA og hóf að spila með yngri liðum FCK.

Hann vann sig hratt upp í aðalliðið og hefur nú spilað 40 leiki með því, skorað 6 mörk og gefið 5 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni
433Sport
Í gær

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“