fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kominn með nóg eftir stanslausar morðhótanir og ógeðsleg skilaboð – ,,Við erum á sorglegum stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, fyrrum leikmaður Arsenal og Tottenham, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmanna þess síðarnefnda.

Campbell tók mjög umdeild skref sem leikmaður og kvaddi Tottenham og gekk í raðir Arsenal á frjálsri sögu en mikill rígur er á milli þessara liða.

Það er langt síðan Campbell lagði skóna á hilluna en þessi fyrrum varnarmaður fær enn mikið hatur frá stuðningsmönnum Tottenham.

,,Það er eins og fólk sé búið að gleyma því hvernig á að vera manneskja. Að óska þess að einhver muni deyja?“ sagði Campbell.

,,Þú ætlar að halda partí þegar það gerist? Í hvaða heimi lifum við? Ég veit bakhlið fótboltans en þetta er óásættanlegt, við erum á mjög sorglegum stað.“

,,Einn fjórði af öld er liðið síðan félagaskiptin áttu sér stað. Á hvaða stað erum við þegar fólk getur ekki horft fram veginn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu