fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Kominn með nóg eftir stanslausar morðhótanir og ógeðsleg skilaboð – ,,Við erum á sorglegum stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, fyrrum leikmaður Arsenal og Tottenham, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmanna þess síðarnefnda.

Campbell tók mjög umdeild skref sem leikmaður og kvaddi Tottenham og gekk í raðir Arsenal á frjálsri sögu en mikill rígur er á milli þessara liða.

Það er langt síðan Campbell lagði skóna á hilluna en þessi fyrrum varnarmaður fær enn mikið hatur frá stuðningsmönnum Tottenham.

,,Það er eins og fólk sé búið að gleyma því hvernig á að vera manneskja. Að óska þess að einhver muni deyja?“ sagði Campbell.

,,Þú ætlar að halda partí þegar það gerist? Í hvaða heimi lifum við? Ég veit bakhlið fótboltans en þetta er óásættanlegt, við erum á mjög sorglegum stað.“

,,Einn fjórði af öld er liðið síðan félagaskiptin áttu sér stað. Á hvaða stað erum við þegar fólk getur ekki horft fram veginn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“