fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Kane þarf bara eitt mark til viðbótar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, þarf aðeins eitt mark til viðbótar til að verða markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Kane er einn öflugasti markaskorari heims en hann hefur gert 266 mörk í 415 leikjum fyrir Tottenham.

Það þýðir að Kane er búinn að jafna met Jimmy Greaves sem skoraði 266 mörk í 379 leikjum á sínum tíma.

Það er langt síðan Kane náði öðru sætinu en í þriðja sæti er Bobby Smith með 208 mörk í 317 leikjum.

Aðeins einn annar núverandi leikmaður Tottenham kemst á topp 20 listann en það er Heung Min Son sem er í sjöunda sæti með 139 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“