fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Íhugaði að hafna tækifærinu á að fara á HM – Sá símtal frá landsliðsþjálfaranum og var alls ekki viss

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki venjan að landsliðsmenn hafni tækifærinu á að spila fyrir sína þjóð á heimsmeistaramótinu sem er á fjögurra ára fresti.

Það gerðist þó næstum í fyrra er Tim Ream, leikmaður Fulham, fékk símtal frá landsliðsþjálfara Bandaríkjanna.

Ream var ekki viss um að hann vildi spila með þjóð sinni á HM og þurfti nokkurn tíma til taka ákvörðun.

,,Þegar ég sá nafn Gregg Berhalter í símanum mínum þá hugsaði ég með mér að þetta væri ekki mögulegt,“ sagði Ream.

,,Það tók nokku til að sannfæra mig að fara til Katar. Ég get verið alveg hreinskilinn og viðurkennt að ég var ekki á réttum stað andlega á þessum tímapunkti til að segja ‘já, ég mæti.’

,,Ég var ekki viss um að þeir væru vissir um að ég gæti hjálpað liðinu svo ég sagðist þurfa að sofa á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona