fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 16:33

Yaya Sanogo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir framherjanum Yaya Sanogo sem var vonarstjarna Arsenal á sínum tíma.

Sanogo er orðinn þrítugur en hann var fenginn sem undrabarn til Arsenal frá Auxerre í Frakklandi árið 2013.

Sanogo náði aldrei að sýna sitt rétta andlit hjá Arsenal og lék 11 deildarleiki án þess að skora mark.

Hann var lánaðru til Crystal Palace, Ajax og Charlton en samdi svo við Toulouse í heimalandini og lék þar í þrjú ár.

Sanogo hefur verið án félags í næstum tvö ár en hefur nú gert samning við Urartu í efstu deild í Armeníu.

Ljóst er að ferill leikmannsins hefur verið á hraðri niðurleið en hann lék síðast með Huddersfield árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“