fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool er úr leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 1 Liverpool
0-1 Harvey Elliott(’30)
1-1 Lewis Dunk(’39)
2-1 Kaoru Mitoma(90)

Brighton var sterkari aðilinn gegn Liverpool í dag er liðin áttust við í enska bikarnum.

Leikið var á Amex vellinum, heimavelli Brighton, og voru það gestirnir sem komust yfir með marki frá Harvey Elliott í fyrri hálfleik.

Lewis Dunk jafnaði metin fyrir Brighton undir lok fyrri hálfleiks og var enn langt í sigurmarkið.

Sigurmarkið var skorað á 90. mínútu og í uppbótartíma er Kaoru Mitoma tryggði Brighton áfram.

Það má segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður en Brighton átti fleiri tækifæri í leiknum og var meira með boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“