fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Benedikt Warén aftur til Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Warén er genginn aftur í raðir Vestra í Lengjudeild karla en þeta var staðfest nú í kvöld.

Benedikt skrifar undir þriggja ára samning við Vestra en hann lék með liðinu fyrir tveimur árum síðan.

Benedikt er fæddur árið 2001 en hann lék með ÍA síðasta sumar en þá samningsbundinn Breiðabliki.

Tilkynning Vestra:

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Benedikts til Vestra.

Eru þetta miklar gleðifréttir fyrir okkur en Benó spilaði með Vestra sumarið 2021 og stóð sig með mikilli prýði.

Við bjóðum Benó aftur velkominn vestur og hlökkum til að sjá hann á
vellinum í vor og sumar!

Áfram Vestri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona