fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, vakti heldur betur athygli í gær er hann ræddi leik Manchester City og Arsenal.

Man City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði varnarmaðurinn hollenski Nathan Ake fyrir Man City í seinni hálfleik.

Keane er þekktur fyrir að vera ansi mikill harðhaus en hann grínaðist í settinu eftir leikinn í gær.

Keane skaut þar létt á Pep Guardiola, stjóra Man City, sem ræddi við blaðamenn eftir leik og virkaði ekki himinlifandi.

,,Ég held að Pep ætti að brosaa aðeins meira og það er ég sem segi þetta,“ sagði Keane sem er ekki þekktur fyrir að vera mjög brosmildur.

Ian Wright og umsjónarmaður þáttarins Mark Pougatch gátu ekki annað en hlegið að ummælum Keane og það skiljanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning