fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Tekst Benzema það ómögulega?

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 19:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf eitthvað mikið að gerast ef Karim Benzema endar uppi sem markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid.

Benzema hefur verið stórkostlegur fyrir Real undanfarin ár og byrjaði að skína eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið.

Benzema er 35 ára gamall og á mögulega tvö til þrjú ár eftir í hæsta gæðaflokki ef ekki meira.

Frakkinn er með 336 mörk í 624 leikjum fyrir Real og er næst markahæstur í sögu félagsins, á eftir Ronaldo.

Ronaldo skoraði 451 mark í 438 leikjum fyrir Real en hann kvaddi félagið fyrir fimm árum síðan.

Benzema þarf að halda áfram uppteknum hætti næstu árin til að bæta met Ronaldo en hann var valinn besti leikmaður heims á síðasta ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aðeins spilað 500 mínútur eftir stór félagaskipti í sumar – Vill alls ekki fara strax

Aðeins spilað 500 mínútur eftir stór félagaskipti í sumar – Vill alls ekki fara strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?
433Sport
Í gær

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið
433Sport
Í gær

Segir að Bayern hafi gert risastór mistök með því að reka Nagelsmann

Segir að Bayern hafi gert risastór mistök með því að reka Nagelsmann
433Sport
Í gær

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt