fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Shakira verður allt annað en sátt með nýjasta athæfi Pique

433
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 12:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique virðist staðfesta samband sitt við hina 23 ára gömlu Clöru Chia með nýrri færslu á Instagram, þar sem hann birtir mynd af þeim saman.

Knattspyrnumaðurinn 35 ára gamli hætti með eiginkonu sinni Shakiru í fyrra. Hafa sambansslitin verið ansi stormasöm, en þau höfðu verið saman í tólf ár og eiga tvö börn saman.

Shakira sakaði Pique um framhjáhald með Clöru.

Eftir sambandsslitin hefur hún farið mikinn og til að mynda samið lag þar sem hún urðar yfir Pique.

Nú hefur Pique hins vegar staðfest að hann og Clara séu byrjuð saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona