fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 09:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds hefur lagt fram fyrsta tilboð í miðjumanninn Weston McKennie hjá Juventus. Hljóðar það upp á 28 milljónir evra.

McKennie hefur verið sterklega orðaður við Leeds undanfarið. Hann er þegar sagður hafa náð samkomulagi við félagið en eiga Juve og Leeds eftir að ná saman.

Það virðist hins vegar þokast í rétta átt með fyrsta tilboði Leeds. Ítalska stórveldið vill þó 35 milljónir evra.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður sem hefur reglulega komið við sögu með Juventus á þessari leiktíð.

Þá á hann að baki 41 A-landsleik fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“