fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir velgengni Rashford? – Sjáðu myndina sem hefur vakið mikla athygli

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 09:51

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er að eiga frábært tímabil í búningi Manchester United.

Eftir að hafa átt erfitt uppdáttar undanfarin ár hefur kappinn stigið upp á þessari leiktíð. Hefur hann skorað 17 mörk í 28 leikjum í öllum keppnum.

Um helgina skoraði Rashford fyrir United gegn Arsenal. Dugði það ekki til þar sem liðið tapaði 3-2. Rauðu djöflarnir sitja í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig.

Nú hefur Rashford birt af sér mynd í einhvers konar ísbaði í aðdraganda leiksins við Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

„Endurheimt,“ skrifar hann við myndina. Um ísklefa er að ræða og fyrir aftan hann virðist standa að hann sé -113 gráðu kaldur.

Forest tekur á móti United í fyrri leik liðanna klukkan 20 í kvöld.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því
433Sport
Í gær

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Í gær

Margrét velur áhugaverðan landsliðshóp sem heldur til Wales

Margrét velur áhugaverðan landsliðshóp sem heldur til Wales