fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Magnús velur hópinn fyrir æfingamót í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Mótið fer fram í Portúgal og mætir Ísland Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.

Leikirnir:

Portúgal – Ísland 2. febrúar

Ísland – Slóvakía 5. febrúar

Ísland – Finnland 7. febrúar

Hópurinn

Hrefna Jónsdóttir – Álftanes

Bryndís Halla Gunnarsdóttir – Breiðablik

Harpa Helgadóttir – Breiðablik

Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik

Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik

Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Breiðablik

Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH

Emma Björt Arnarsdóttir – FH

Helga Rut Einarsdóttir – Grindavík

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar

Katrín Rósa Egilsdóttir – HK

Krista Dís Kristinsdóttir – KA

Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR

Lilja Björk Unnarsdóttir – Selfoss

Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur

Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.

Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.

Angela Mary Helgadóttir – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning