fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður hans sást í London – Líklegur til að skrifa undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 21:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Ítalans Nicolo Zaniolo sást í London fyrir helgi en leikmaðurinn er líklega að kveðja Roma.

Roma er búið að sætta sig við að selja Zaniolo en hann er 23 ára gamall og er á leið til Tottenham.

Umboðsmaður leikmannsins var myndaður í London í vikunni og er þar í viðræðum við Tottenham um félagaskipti.

Roma er talið vilja fá 35 milljónir punda fyrir Zaniolo sem kom til Roma frá Inter Milan fyrir fimm árum.

Hann var ekki með liði Roma um síðustu helgi er liðið vann Fiorentina í Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona