fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þvertekur fyrir það að hann sé að kveðja Liverpool – ,,Magnað að spila hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 21:14

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino hefur staðfest það að hann sé ekki á förum frá Liverpool og vill spila með liðinu eins lengi og hægt er.

Firmino hefur verið mjög sigursæll hjá Liverpool en er kominn í minna hlutverk í dag en fyrir nokkrum árum.

Firmino segist vera ánægður hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við Al-Nassr í Sádí Arabíu.

,,Það er magnað að spila hér með svo góðum fótboltamönnum, stjörnum leiksins,“ sagði Firmino.

,,Ég er ánægður hérna og hef aðeins hug á að vera hér áfram. Það er draumur allra að vinna ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur