fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Dæmdur í þriggja ára bann eftir rasisma í garð stjörnu Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 17:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Aston Villa á Englandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir rasisma í garð stjörnunnar Raheem Sterling.

Sterling er leikmaður Chelsea en hann mætti Villa í október í síðasta mánuði með sínu liði.

54 ára gamall maður hefur verið fundinn sekur um viðbjóðslegan rasisma í þessum leik og játar hann sök.

Maðurinn viðurkennir að hafa öskrað meiðyrði í garð Sterling í leiknum og þarf einnig að borga sekt vegna þess.

Hann má ekki mæta á leiki síns liðs næstu þrjá mánuði en ef hann verður fundinn sekur á ný er um lífstíðarbann að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur