fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Breyttar forsendur hjá Liverpool og möguleiki á að planið gangi ekki eftir

433
Laugardaginn 21. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir gerast ekki mikið stærri gestirnir en sá sem fenginn var í Íþróttavikuna með Benna Bó í þetta skiptið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sat þá í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþrótta á Torgi.

Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á að kaupa Manchester United sem er til sölu.

„Það hefur verið mikil óánægja með eignarhaldið svo það er mikilvægt að það fáist einhver ró á það. Það þarf að vera ró utan vallar til að það náist árangur innan hans,“ segir Hörður.

Athygli vekur að minni áhugi virðist vera á að kaupa Liverpool, þar sem eigendurnir eru einnig opnir fyrir að selja.

„Það eru bara enn meiri gleðitíðindi,“ grínast Hörður.

„Þeir hafa ekki fundið rétta menn og selja því væntanlega minni hlut í félaginu en áætlað var.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture