fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United ekki endilega hætt að kaupa í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag segir að Manchester United gæti enn bætt við sig leikmönnum í félagaskiptaglugganum nú í janúar.

United hefur verið á góðu skriði undanfarið. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig, átta stigum á eftir toppliði Arsenal.

Í þessum glugga hefur United fengið til sín Wout Weghorst á láni frá Burnley en leikmenn gætu bæst við.

„Manchester United þarf alltaf að leyta að lausnum og þú þarft alltaf að leitast eftir því að verða betri. Það er það sem við munum gera,“ segir Ten Hag.

„Við munum vinna okkar heimavinnu og ef það eru möguleikar munum við nýta þá.“

United á heldur betur stórt verkefni fyrir höndum í næsta leik. Þá heimsækir liðið Arsenal á Emirates-völlinn.

Leikurinn fer fram á sunnudag og hefst klukkan 16:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona