fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Guðni Th. mætir á Hringbraut í kvöld – Ræðir um Söru Björk og nýja þjóðarhöll

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 12:00

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó á Hringbraut í kvöld. Þátturinn verður sýndur klukkan 21:00.

Guðni Th. er mikill íþróttaáhugamaður en í þættinum ræðir hann eigin feril í íþróttum. Þá fer forsetinn yfir fréttir vikunnar þar sem rætt verður um Söru Björk Gunnarsdóttur og fleira til.

Guðni ræðir einnig um Heimsmeistaramótið í handbolta auk þess að snerta á enska boltanum.

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður West Ham verður svo á línunni og ræðir stöðuna í enska boltanum.

Ekki missa af þessu klukkan 21:00 á Hringbraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“