fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir vængbrotið lið Liverpool – Verður með gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur fengið góðar fréttir fyrir leik sinn gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að framherjinn Darwin Nunez er klár og verður til taks eftir að hafa jafnað sig af meiðslum aftan í læri.

Óvíst er hvort Nunez sé tilbúinn að byrja leikinn sem fer fram á morgun og er leikinn á Anfield.

Bæði Chelsea og Liverpool hafa verið á slæmu skriði undanfarið og er mikið undir fyrir liðin í Evrópubaráttu.

Roberto Firmino, Luis Diaz og Diogo Jota eru enn frá vegna meiðsla og er heilsa Nunez mikilvæg fyrir þá rauðklæddu í sókninni þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“