fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Adam Ægir birti myndband með rauðvín og derhúfur – Staðfestir val sitt á Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson er orðinn leikmaður Vals. Þetta staðfestir hann með furðulegu myndbandi á Twitter.

„Eg hafði val og eg valdi Val,“ skrifar Adam á Twitter.

Víkingur hafði gefið FH og Val leyfi til þess að ræða við Adam Ægi sem var á láni hjá Keflavík á síðustu leiktíð.

Adam átti frábært tímabil með Keflavík en Víkingur var tilbúið að selja hann, Adam valdi að fara í Val.

Adam er 24 ára gamall en síðasta tímabil var hans besta í efstu deild. Adam er þriðji leikmaðurinn sem Arnar Grétarsson fær til Vals en áður höfðu Elfar Freyr Helgason og Kristinn Freyr Sigurðsson skrifað undir hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“