fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir að Manchester United stefni á fernuna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 21:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United, segir að það sé eðlilegt fyrir félagið að stefna á fernuna á þessu tímabili.

Man Utd hefur verið á góðu skriði undanfarið og vann lið Manchester City 2-1 á heimavelli um helgina.

Í kjölfarið fylgdu nokkuð svekkjandi úrslit en Man Utd gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í gær.

Rauðu Djöflarnir eiga enn möguleika á að vinna fjóra bikara í vetur og er það stefnan að sögn Shaw.

,,Þetta snýst allt um að vinna, þú getur spilað vel eða illa en þú þarft ða vinna og við höfum gert það,“ sagði Shaw.

,,Við erum enn á lífi í fjórum keppnum, við erum Manchester United og við þurfum að stefna hátt.“

,,Auðvitað er markmiðið að vinna þær allar en hvort það gerist er undir okkur komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur