fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lítilll áhugi fyrir því að kaupa Liverpool eftir að félagið var sett á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 10:30

John W Henry eigandi Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert raunhæft tilboð hefur borist í Liverpool eftir að FSG eigendur félagsins greindu frá því að þeir vildu selja. The Athletic fjallar um málið.

Greint var frá því í nóvember að FSG vildi selja félagið og að verðmiðinn væri um 2,7 milljarðar punda.

Athetlic segir hins vegar frá því að erfiðlega gangi að finna aðila sem er klár í að kaupa félagið.

Segir í fréttinni að FSG hafi ekki fengið neinn aðila að borðinu sem líklegur er til þess að vilja kaupa félagið á uppsettu verði.

FSG ætlar ekki að selja félagið nema fyrir uppsett verð. Í grein Athletic kemur fram að FSG gæti skoðað selja lítinn hluta af félaginu en slíkar viðræður hafa þó ekki farið af stað.

FSG þvertekur svo fyrir það að vera selja félagið til aðila frá Katar eins og götublöð hafa haldið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur