fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í London í kvöld – Talið að Weghorst byrji

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir London í kvöld og fer á Selhurst Park þar sem Crystal Palace er erfitt heim að sækja.

United vann góðan sigur á Manchester City á laugardag en nú bíður annarð erfitt verkefni.

Talið er að erik ten Hag geri nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og því er spáð að Wout Weghorst framherji liðsins spili sinn fyrsta leik.

Antony Martial er tæpur vegna meiðsla og hollenski framherjinn gæti komið beint inn í byrjunarliðið. Þá er búist við því að Lisandro Martinez komi inn í byrjunarliðið.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið United í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur