Manchester United heimsækir London í kvöld og fer á Selhurst Park þar sem Crystal Palace er erfitt heim að sækja.
United vann góðan sigur á Manchester City á laugardag en nú bíður annarð erfitt verkefni.
Talið er að erik ten Hag geri nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og því er spáð að Wout Weghorst framherji liðsins spili sinn fyrsta leik.
Antony Martial er tæpur vegna meiðsla og hollenski framherjinn gæti komið beint inn í byrjunarliðið. Þá er búist við því að Lisandro Martinez komi inn í byrjunarliðið.
Hér að neðan er líklegt byrjunarlið United í kvöld.