fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Halda því fram að Ten Hag sé klár í að selja þessa þrjá leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt fréttum tilbúið að losa sig við þrjá leikmenn sem eru í algjöru aukahlutverki.

Erik ten Hag er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og hefur verið að fara í gegnum leikmannahópinn.

Þannig segir að Phil Jones sem hefur ekkert spilað undir stjórn Ten Hag má fara. Jones er með 110 þúsund pund á viku en samningur hans rennur út í sumar.

Getty Images

Jones og David De Gea komu báðir til United sumarið 2011 og hafa verið lengst allra hjá félaginu.

Axel Tuanzebe er einnig til sölu samkvæmt fréttum en varnarmaðurinn hefur ekki fundið taktinn, fyrir 18 mánuðum átti hann góða spretti hjá Aston Villa. Hann hefur hins vegar ekki náð takti á Old Trafford.

Þá segir í fréttum að Tom Heaton sé frjálst að fara en hann er þriðji kostur í markið. Hann er 36 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga