fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dýrustu leikmenn sögunnar – Eitt nýtt nafn á listanum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf athyglisvert að skoða listann yfir dýrustu leikmenn sögunnar þar sem toppsætið hefur ekki hreyfst í mörg ár.

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn sá dýrasti í sögunni en hann kostaði 222 milljónir evra frá Barcelona á sínum tíma.

Stórstjarnan Kylian Mbappe er í öðru sæti en hann er liðsfélagi Neymar hjá PSG og kom á sínum tíma frá Monaco.

Nýjasta nafnið á listanum er vængmaðurinn Antony sem kom til Manchester United í sumar frá Ajax í Hollandi.

Antony mun kosta allt að 100 milljónir evra sem er meira en Real Madrid borgaði fyrir Cristiano Ronaldo á sínum tíma.

Hér má sjá listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona