fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu sturlaða breidd í hópi Chelsea – Gengið kemur verulega á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur svo sannarlega verslað inn leikmenn eftir að Todd Boehly keypti félagið en árangurinn hefur ekki komið með.

Eigandinn hefur skipt um þjálfara og setur traust sitt nú á Graham Potter sem hefur ekki náð að finna sitt lið.

Ótrúleg breidd er í leikmannahópi Chelsea og líkelga ekkert lið í deildinni sem hefur álíka breidd.

Chelsea er með tvo reynda leikmenn í hverja einustu stöðu og sumstaðar eru fleiri til, einnig eru ungir og spennandi leikmenn með.

Chelsea situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið fer um næstu helgi á Anfield og mætir þar Liverpool.

Hér að neðan er á að líta hópinn sem Potter hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig