fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Real Madrid og Liverpool sýna áhuga en enginn hefur tekið skrefið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund. Michael Zorc, segir ekkert tilboð hafa borist í Jude Bellingham. Zorc greinir frá þessu í samtali við Kicker.

Bellingham er einn eftirsóttasti leikmaður heims þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára gamall.

Miðjumaðurinn hefur verið hjá Dortmund síðan 2020. Hann er uppalinn hjá Birmingham.

Bellingham hefur einna helst verið oraður við Liverpool og Real Madrid og eru þau talin hans líklegustu áfangastaðir.

Talið er að Bellingham muni kosta nokkuð vel yfir hundrað milljónir punda.

Kappinn fór á kostum með enska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Þar fór England í 8-liða úrslit. Ekki var það til að lækka verðmiðann á Bellingham.

Á þessari leiktíð hefur Bellingham komið að 12 mörkum Bayern í 22 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“