fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fjórir kostir á blaði West Ham ef ákveðið verður að reka Moyes

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 11:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur teiknað upp fjögurra manna lista af mönnum sem koma til greina að taka við sem næsti stjóri liðsins.

Það er talið ansi líklegt að David Moyes missi starfið innan tíðar ef gengið fer ekki að batna.

West Ham situr í fallsæti en Moyes hafði fyrir þetta tímabil unnið gott starf hjá félaginu. Félagið tjaldaði miklu til á markaðnum síðasta sumar og væntingarnar voru miklar.

David Moyes / Getty Images

Telegraph segir að West Ham vilji gefa Moyes tíma en samt sem áður teiknar félagið upp næstu kosti sína.

Samkvæmt fréttum eru tveir menn efstir á lista en það eru þeir Thomas Tuchel og Mauricio Pochettino sem báðir eru án starfs.

Um væri að ræða draum fyrir West Ham en ólíklegt er að þeir félagar myndu hoppa á starfið, hinir kostirnir eru sagðir vera Rafa Benitez og Nuno Espirito Santo sem báðir hafa fína reynslu úr enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“