fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þungavigtabikarinn: Öruggt hjá Blikum og Keflavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:30

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir leikir spilaðir í Þungavigtarbikar karla í dag og þar á meðal grannaslagur í Kórnum.

Breiðablik fór illa með HK í þessum leik þar sem Patrik Johannesen skoraði tvö fyrir Íslandsmeistarana og einnig Tómas Orri Róbertsson.

Hassan Jalloh skoraði eina markið fyrir HK í tapinu.

Annar leikur fór fram í sömu keppni en þar vann Keflavík sannfærandi sigur á liði ÍBV.

Frans Elvarsson, Ari Steinn Guðmundsson og Ásgeir Páll Magnússon gerðu mörk Keflvíkinga í 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“