fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Staðfestir slæmt ástand og besti leikmaðurinn er á förum – Yfirgaf æfinguna án þess að segja orð

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Leandro Trossard sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Brighton og sé á förum í janúar.

Chelsea ku hafa áhuga á Trossard sem nær alls ekki saman við Roberto De Zerbi, stjóra Brighton, en hann tók við fyrr í vetur.

De Zerbi staðfesti erfiðleikana á blaðamannafundi og segir að Trossard hafi sýnt sér vanvirðingu með sinni hegðun.

,,Hann yfirgaf æfinguna án þess að segja nokkuð við mig og það er ekki gott,“ sagði De Zerbi.

,,Ég ræddi við hann um hegðunina og ég er ekki hrifinn af henni. Ég er opinn fyrir því að taka skref til baka og ræða við hann og hlusta en hann verður að skilja mig.“

,,Ég vil bara leikmenn sem spila 100 prósent fyrir liðið. Ég veit ekki hvort hann vilji skipta um lið eða ekki.“

Umboðsskrifstofa Trossard hefur einnig tjáð sig og segir leikmanninn vera tilbúinn að taka næsta skrefið á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag