fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tveir koma Ronaldo til varnar eftir ákvörðunina umdeildu

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar eftir að hann samdi við lið Al Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er þar klárlega að elta peningana en hann hefur fengið töluverða gagnrýni fyrir skiptin.

Al Nassr er moldríkt félag í afskaplega umdeildu landi en Ronaldo er 37 ára gamall og er launahæsti leikmaður heims.

Ancelotti þjálfaði Ronaldo á sínum tíma hjá Real Madrid og setur ekkert spurningamerki við félagaskiptin.

,,Þetta er stórkostlegur fengur fyrir Al Nassr. Við óskum Cristiano alls hins besta. Þetta er goðsögn félagsins,“ sagði Ancelotti.

Thibaut Courtois, markmaður Real, hafði einnig sitt að segja um skipti leikmannsins til Sádí Arabíu.

,,Með þessum skiptum þá sérðu að þetta er land sem vill bæta sig í íþróttum. Við höfum séð þetta með Formúlu eitt og á öðrum sviðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur