fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Liðið undirbýr sig fyrir milliriðil í undankeppni EM 2023, en Ísland er í riðli með Svartfjallalandi, Wales og Skotlandi.

Hópurinn

Hrafn Guðmundsson – Afturelding

Sindri Sigurjónsson – Afturelding

Sturla Sagatun Kristjánsson – Bodö/Glimt

Hilmar Karlsson – Breiðablik

Þorri Stefán Þorbjörnsson – FH

Breki Baldursson – Fram

Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir

Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir

Tómas Jóhannessen – Grótta

Benedikt Briem – HK

Birnir Breki Burknason – HK

Karl Ágúst Karlsson – HK

Daniel Ingi Jóhannesson – ÍA

Dagbjartur Búi Davíðsson – KA

Ívar Arnbro Þórhallsson – KA

Elvar Máni Guðmundsson – KA

Valdimar Logi Sævarsson – KA

Gunnar Magnús Gunnarsson – KR

Hannes Pétur Hauksson – KR

Jón Arnar Sigurðsson – KR

Dagur Jósefsson – Selfoss

Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss

Sesar Örn Harðarson – Selfoss

Allan Purisevic – Stjarnan

Bjarki Hauksson – Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan

Sölvi Stefánsson – Víkingur R.

Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“