fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Er enginn töframaður og gengi liðsins er skiljanlegt – ,,Þetta eru yfir 250 milljónir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers segist ekki vera neinn töframaður og að hann sé eðlilega í vandræðum með að halda Leicester City í Evrópubaráttu.

Leicester hefur verið í miklu basli á þessu tímabili en liðið hefur undanfarin ár barist í efri hluta deildarinnar.

Nú eru þó önnur lið byrjuð að eyða mun meira en Leicester og er Rodgers ekki með mikið á milli handanna.

Rodgers segir að það sé eðlilegt að Leicester sé að dragast aftur úr miðað við eyðslu félagsins upp á síðkastið.

,,Ég tel að ég sé nokkuð fínn þjálfari en ég er enginn töframaður,“ sagði Rodgers.

,,Ef þú horfir á það sem við höfum eytt miðað við sölur síðan ég kom hingað, ég held að það séu um 10 muilljónir punda á þremur og hálfu ári.“

,,Berðu það saman við okkar keppinauta eins og Aston Vonna, West Ham, Newcastle, þetta eru yfir 250 milljónir. Munurinn er mikill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“