fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Er enginn töframaður og gengi liðsins er skiljanlegt – ,,Þetta eru yfir 250 milljónir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers segist ekki vera neinn töframaður og að hann sé eðlilega í vandræðum með að halda Leicester City í Evrópubaráttu.

Leicester hefur verið í miklu basli á þessu tímabili en liðið hefur undanfarin ár barist í efri hluta deildarinnar.

Nú eru þó önnur lið byrjuð að eyða mun meira en Leicester og er Rodgers ekki með mikið á milli handanna.

Rodgers segir að það sé eðlilegt að Leicester sé að dragast aftur úr miðað við eyðslu félagsins upp á síðkastið.

,,Ég tel að ég sé nokkuð fínn þjálfari en ég er enginn töframaður,“ sagði Rodgers.

,,Ef þú horfir á það sem við höfum eytt miðað við sölur síðan ég kom hingað, ég held að það séu um 10 muilljónir punda á þremur og hálfu ári.“

,,Berðu það saman við okkar keppinauta eins og Aston Vonna, West Ham, Newcastle, þetta eru yfir 250 milljónir. Munurinn er mikill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta