fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enn einu sinni vekur færsla stjörnunnar mikla athygli – Skilaboðin eru skýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhaylo Mudryk, kantmaður Shakhtar Donetsk, vill ólmur komast til Arsenal. Hann fer ekki leynt með það.

Arsenal bauð í leikmanninn í þriðja sinn í gær. Tilboðið hljóðaði upp á 70 milljónir evra auk bónusgreiðslna. Nú bíður félagið eftir svari.

Mudryk er staddur í æfingaferð með Shakhtar í Tyrklandi. Hugur hans virðist þó kominn til Arsenal.

Hann hefur birt fjöldan allan af færslum sem gefa í skyn að hann vilji fara til Norður-Lúndúna og sú nýjasta kom í gær.

Þá birti Mudryk mynd af kettinum sínum en í bakgrunni var mynd af kappanum sem búið var að breyta á þann hátt að hann var í búningi Arsenal.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona