fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru reglurnar sem Georgina þarf að fylgja í Sádi-Arabíu – Þarf að klæða sig sómasamlega og má ekki borða á almannafæri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 14:30

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gekk nýlega í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Eins og flestir vita eru ströng lög í landinu og þarf hann, sem og fjölskylda hans, að fylgja þeim.

Portúgalinn, sem er að verða 37 ára gamall, mun þéna um 173 milljónir punda á ári í Sádi-Arabíu þegar allt er tekið inn í myndina. Þar með er hann orðinn launahæsti íþróttamaður heims.

Kærasta hans er Georgina Rodriguez. Þau eiga saman tvö börn en fyrir átti Ronaldo þrjú sem hann eignaðist með staðgöngumóður.

Getty

Georgina þarf að lúta hinum ýmsu reglum í Sádi-Arabíu.

Til að mynda þarf hún að klæðast því sem þykir sómasamlegt í landinu. Þá má hún ekki drekka áfengi eða borða svínaafurðir.

Þegar Ramadan gengur í garð í mars og apríl þarf Georgina svo að lúta enn strangari reglum.

Þá má hún ekki borða, drekka eða reykja á opinberum stöðum.

Viðurlög við brotum á þessum reglum getur leitt til refsingar allt frá sekt upp í fangelsisdóms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona