fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu afar óheppilegt atvik – Stjarnan datt úr rútunni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp furðulegt atvik í liðsrútu Barcelona á dögunum þegar Frenkie de Jong datt á leið sinni úr henni.

Börsungar höfðu keppt við Atletico Madrid í La Liga og unnið 0-1 sigur. Ousmane Dembele gerði eina mark leiksins.

Á leið sinni úr liðsrútunni datt De Jong svo niður stigann í liðsrútunni.

De Jong var mikið í umræðunni í sumar.

Miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United og héldu margir að hann færi á Old Trafford.

Allt kom hins vegar fyrir ekki og kappinn hélt kyrru fyrir í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“