fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Romeo og Mia tekin saman á ný – Færsla hans vakti athygli

433
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham og Mia Regan eru byrjuð saman á ný eftir að hafa slitið sambandi sínu í fyrra.

Parið var saman í þrjú ár en sleit sambandinu í júlí 2022.

Á dögunum staðfestu þau hins vegar í Instagram færslu að þau væru tekin saman aftur. Vakti færslan mikla athygli og lukku aðdáenda.

Þau höfðu hætt saman í kjölfar þess að hafa reynt fjarsamband þegar Romeo lék með Inter Miami en fyrirsætan Mia var heima á Englandi að störfum.

Romeo er sonur knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham.

Hann gekk á dögunum í raðir Brentford og geta þau Mia því búið saman á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur