fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lék fyrsta leik sinn fyrir Manchester United í gær en gæti nú verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 15:00

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford hefur mikinn áhuga á því að fá Facundo Pellistri lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð.

Þetta herma heimildir Telegraph.

Pellistri er aðeins 21 árs gamall og leikur úti á kanti.

Hann var hluti af landsliði Úrúgvæ á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Þar heillaði hann Slaven Bilic, stjóra Watford.

Leikmaðurinn sjálfur vill fleiri mínútur og gæti því reynst gott skref fyrir hann að halda til Watford á láni.

Pellistri lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir United gegn Charlton í 8- liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Þar vann liðið 3-0 sigur.

Watford leikur í ensku B-deildinni og er þar í fjórða sæti, sem gefur þátttökurétt í umspilinu um sæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona