Það er leikið í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en fjögur úrvalsdeildarfélög mæta til leiks.
Manchester City heimsækir lið Southampton og þá tekur Nottingham Forest á móti liði Wolves.
Tvö lið tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en Manchester United vann Charlton 3-0 og þá lagði Newcastle lið Leicester, 2-0.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Southampton: Bazunu, Djenepo, Lyanco, Ćaleta-Car, Salisu, Walker-Peters, Diallo, Lavia, Ward-Prowse, Mara, Armstrong.
Man City: Ortega, Cancelo, Walker, Laporte, Gomez, Phillips, Gundogan, Foden, Palmer, Alvarez, Grealish
————
Forest: Henderson; Aurier, Boly, Worrall, Lodi; Yates, Freuler, Mangala; Gibbs-White, Johnson, Scarpa
Wolves: José Sa; Jonny, Kilman, Gomes; Semedo, Luiz, Moutinho, Aït Nouri; Guedes, Jiménez, Hwang